Ísland var örlög hans
Um franska málfræðinginn André Courmont sem kom til Íslands 1911 og kenndi frönsku við Háskóla Íslands. Hann var málaséní og lærði íslensku ungur til fullnustu og varð mjög hrifinn af landinu og málinu.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
Lesari: Andrés Björnsson. Frá 1975.