Ilmandi í eldhúsinu

Frumflutt

24. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ilmandi í eldhúsinu

Ilmandi í eldhúsinu

Jólabörnin Guðrún Dís Emilsdóttir og Felix Bergsson eru Ilmandi í eldhúsinu á aðfangadag og fylgja hlustendum eftir hádegið. Þau taka á móti góðum gestum jólakaffi á milli þess sem þau smakka til sósuna, pakka inn síðustu gjöfunum og brúna kartöflurnar í sönnum jólaanda.

Rás 2 - Ilmandi gott útvarp

,