Hvernig bregst fólk við því að missa sjón?

Frumflutt

14. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvernig bregst fólk við því að missa sjón?

Hvernig bregst fólk við því að missa sjón?

Rætt við Halldór S. Rafnar um það þegar hann missti sjón og um endurhæfingu hans. Einnig er rætt við Elínborgu Lárusdóttur blindraráðgjafa sem fjallar stuttlega um starfssvið sitt. Þátturinn er endurfluttur í tilefni af því 20. janúar n.k. eru liðin 100 ár frá fæðingu Halldórs, en hann lést 1. maí 2009.

Umsjón: Gísli Helgason.

(Áður á dagskrá 13. janúar 1976)

,