Hvað syngur í stjórnandanum?

Frumflutt

1. jan. 2025

Aðgengilegt til

1. feb. 2025
Hvað syngur í stjórnandanum?

Hvað syngur í stjórnandanum?

Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir sópransöngkona og hljómsveitarstjóri stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands í flutningi á tveimur verkum sem hún pantaði sérstaklega fyrir syngjandi hljómsveitarstjóra og hljóðrituð voru sérstaklega fyrir Ríkisútvarpið. Verkin eru Be not afeard Konsert fyrir kóloratúrsópran og hljómsveit eftir Jóhann G. Jóhannsson og Djúpalón eftir Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur. Í þættinum eru hljóðritin leikin en jafnframt ræðir Guðni Tómasson við Ragnheiði um verkin og tónlistina í lífi hennar.

,