Hvað er Nu-Metal?

Frumflutt

9. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað er Nu-Metal?

Hvað er Nu-Metal?

Í þessum þætti verður farið yfir ris og fall nu-metal tónlistarstefnunnar sem reis hvað hæst um aldamótin. Hvað orsakaði fall nu-metalsins og áratuga langa fyrirlitningu og vanvirðingu í framhaldinu? Nu-metallinn er þó á uppleið aftur núna, hvernig getur það verið? Afhverju allt þetta hatur og afhverju litu helstu tónlistarsérfræðingar heimsins niður á nu-metal? Sérfræðingar og þáttastjórnandi leitast við svara þessum spurningum og mörgum öðrum.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.

Lagalisti:

Take a Look Around - Limp Bizkit

Walk This Way (feat. Run D.M.C.) - Aerosmith

Rhymin' and Stealin - Beastie Boys

Nookie - Limp Bizkit

Papercut - Linkin Park

Eyeless - Slipknot

Blind - Korn

A.D.I.D.A.S. - Korn

Be Quiet and Drive (Far Away) - Deftones

Faith - Limp Bizkit

Freak On a Leash - Korn

Wait and Bleed - Slipknot

N 2 Gether Now - Limp Bizkit

Break Stuff - Limp Bizkit

Hot Dog - Limp Bizkit

My Generation - Limp Bizkit

One Step Closer - Linkin Park

Crawling - Linkin Park

Outside (feat. Fred Durst) - Staind

She Hates Me - Puddle of Mudd

Boom - P.O.D.

Chop Suey! - System Of a Down

Basline - Quarashi

Butterfly - Crazy Town

Last Resort - Papa Roach

Left Behind - Slipknot

Here To Stay - Korn

Numb - Linkin Park

Runaway - Linkin Park

Breakstuff (Live Woodstock 99') - Limp Bizkit

,