Hlustað eftir þögn

Frumflutt

1. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hlustað eftir þögn

Hlustað eftir þögn

Nafn Hildar Guðnadóttur hefur risið hratt upp á stjörnuhimininn og hún sópað til sín verðlaunum fyrir kvikmyndatónlist síðustu ár. Við kynnumst vinnuaðferðum Hildar og lífinu eftir frægðin varð förunautur.

Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.

,