Hefðir og huggulegheit

Frumflutt

25. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hefðir og huggulegheit

Hefðir og huggulegheit

Gígja Hólmgeirsdóttir vaknar með hlustendum á jóladagsmorgun, spilar huggulega tónlist og veltir fyrir sér hefðum sem tengdar eru þessum degi.

Gestir þáttarins eru þau Jónatan Garðarsson og Jonna Jónborg Sigurðardóttir. Jónatan segir frá minningum sínum af jóladegi auk þess fara yfir þróun og sögu íslensku jólalaganna. Jonna er bæjarlistamaður Akureyrarbæjar og segir frá hvernig henni finnst notalegast hafa það á jóladegi og um jólin almennt.

,