Harmur skemmtarans

Frumflutt

31. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Harmur skemmtarans

Harmur skemmtarans

Hvaðan koma skemmtarar og hvar endar þeir? Þetta plássfreka hljóðfæri og stofustáss hefur slegið taktinn og haldið uppi stuðinu áratugum saman hér á landi en er smám saman staflast upp í ruslahaugum. Skemmtarinn á sér ríka og merkilega sögu sem Freyr Eyjólfsson fer yfir með fróðu fólki.

,