Fjallkonur fyrr og nú

Í þættinum er stiklað á stóru í sögu kvenna frá 1874 til dagsins í dag. Sögulegir viðburðir eru rifjaðir upp, gluggað í ýmsar heimildir, ævisögur og viðtöl og ljósi varpað á veröld kvenna fyrr og nú. Tónlist í þættinum er flutt af konum.

Frumflutt

8. mars 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fjallkonur fyrr og nú

Fjallkonur fyrr og nú

Stiklað á stóru í sögu kvenna frá 1874 fram á 21. öld. Sögulegir viðburðir eru rifjaðir upp, gluggað í ýmsar heimildir, ævisögur og viðtöl og ljósi varpað á veröld kvenna fyrr og nú. Tónlist í þættinum er flutt af konum. Brot úr sögu íslenskra kvenna.

Umsjón: Anna Melsteð og Gerður Róbertsdóttir.

(Áður á dagskrá 2005)

,