Fílalag og 40 ára saga Rásar 2

Frumflutt

1. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fílalag og 40 ára saga Rásar 2

Fílalag og 40 ára saga Rásar 2

Fílalag er menningarverkefni Snorra Helgasonar og Bergs Ebba þar sem fjallað er um tónlist og menningu háa sem lága. Verkefnið sem hóf göngu sína sem hlaðvarp árið 2014 gengur þannig fyrir sig tónlist, oftast í formi ákveðins lags, er tekin fyrir í samtali og sett í samhengi við ýmis samfélagsleg mál og tilfinningar. Árið 2023 hófu göngu sína sjónvarpsþættir á RÚV undir Fílalag merkinu. Fílalag tekur sér rýna í 40 ára sögu Rásar 2 með því kryfja til mergjar fjögur þekkt dægurlög frá sögu rásarinnar.

,