Eld kveikið þér nú sveinar

Frumflutt

8. nóv. 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eld kveikið þér nú sveinar

Eld kveikið þér nú sveinar

Í þættinum er fjallað um brennuna á Bergþórshvoli, hið dramatíska hámark þeirra atburða sem frá segir í Brennu Njáls sögu. M.a. er vikið þeirri spurningu, hvort frásögnin af brennunni heiðin eða kristin? Hvort lýsingin á aðförum brennumanna og fórnarlambanna beri keim af lýsingum á karnivali miðalda o.fl.

Einnig eru lesin í þættinum ljóð nokkurra skálda sem hafa sótt sér yrkisefni í brennuna.

Einar Ólafur sveinsson les kafla úr Brennu Njáls sögu.

Lesari með umsjónarmanni er: G. Svala Arnardóttir

Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.

(Áður á dagskrá 2001)

,