Diddú og Davíð Þór á Gljúfrasteini

Frumflutt

29. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Diddú og Davíð Þór á Gljúfrasteini

Diddú og Davíð Þór á Gljúfrasteini

Sópransöngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir og píanóleikarinn Davíð Þór Jónsson sungu og spiluðu af hjartans lyst á tvöhundruðustu stofutónleikunum í húsi skáldsins í Mosfellsdalnum.

Tónleikarnir, sem hljóðritaðir voru í júlí 2023, voru haldnir í minningu Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur, píanóleikara og tónlistarráðunautar Gljúfrasteins.

Umsjón: Pétur Grétarsson.

,