ok

Búum til betri heim

Frumflutt

1. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Búum til betri heim

Búum til betri heim

Á baráttudegi verkalýðsins er vert að minnast á hinar ýmsu orrustur þar sem fólk berst fyrir bættum heimi í formi laga og texta. Iðulega er þá sungið til góðs málefnis, handa hungruðum heimi, fyrir byggingu ráðhúss og/eða til áminningar um að eftir einn eigi aki neinn eða að blautþurrkur eigi ekki að rata í salernisskálar. Kristján Freyr Halldórsson fer yfir nokkur eftirminnileg stuðningslög.

,