Að horfa á tónlist

Hollendingurinn fljúgandi

Hlutskipti Hollendingsins fljúgandi er þannig hann neyðist til sigla um höfin sjö ár áður en hann fær koma landi til reyna finna sér konu sem verði honum eilíflega trú, því þá getur hann dáið, en ekki fyrr. En slíka konu finnur hann ekki og þess vegna þarf hann fara aftur á sjóinn í sjö ár á draugaskipinu með svörtu möstrunum og blóðrauðu seglunum, en þetta hollenska skip flýgur í gegnum öll óveður án þess farast; og allt er þetta vegna þess Hollendingurinn storkaði örlögunum með því segjast ætla sigla til eilífðarnóns þar til honum myndi takast sigla fyrir höfða nokkurn sem engum hafði tekist sigla fyrir. En er Hollendingurinn sem í landi og hefur kynnst skoskum skipstjóra sem heitir Donald og Hollendingnum lýst svo á Donald þessi upplagður tengdafaðir.

Hollendingurinn fljúgandi var sýndur í Þjóðleikhúsi Íslendinga í maímánuði árið 2002, en þá söng Snorri Wium fyrir stýrimanninn í þessari einu Wagner óperu sem sýnd hefur verið á sviði á Íslandi í heild sinni. Snorri er einn af þeim íslensku söngvurum sem hefur sungið í kórnum í hátíðaleikhúsi Wagners í Bayreuth.

Umsjón: Árni Blandon.

Frumflutt

18. sept. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Að horfa á tónlist

Að horfa á tónlist

Fjallað um óperuna Hollendinginn fljúgandi eftir þýska tónskáldið Richard Wagners.

Umsjón: Árni Blandon.

(Frá 2012)

,