Á síðustu stundu

Stórkostlegir gestir gera upp árið og manneskja ársins er Bryndís Klara

Ár hvert er þátturinn Á síðustu stundu á dagskrá þar sem farið er yfir árið sem er líða. þessu sinni fóru Aðalsteinn Kjartansson, Jakob Bjarnar og Ingun Lára yfir fréttir ársins. Stefán Einar og Björn Ingi fóru yfir pólitíkina og hlaðvarpsmenningu landans. Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar ræddi við okkur um flugeldasölu. Gunnar Birgisson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir allt það helsta sem gerðist í sportinu á árinu. Elín Halldórsdóttir spákona spáði fyrir um árið 2025. Ólafur Ásgeirsson sagði okkur frá Ármaótaskaupinu og Alma Ómarsdóttir og Ólöf Ragnarsdóttir hituðu upp fyrir fréttaannála RÚV. Skemmtikraftarnir Hjálmar Örn og Margrét Erla Maack voru á léttu nótunum og Tobba Marínós og Ragnar Freyr Ingvarsson fóru yfir áramótasteikina. lokum var Bryndís Klara Birgisdóttir útnefnd manneskja ársins 2024.

Frumflutt

30. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Á síðustu stundu

Á síðustu stundu

Dagskrárgerðarfólk Rásar 2 gerir upp árið með góðum gestum og manneskja ársins er útnefnd í beinni útsendingu.

,