Á minn hátt

Fléttuþáttur eftir Kristján Sigurjónsson um tvenn hjón í Mývatnssveit, líf þeirra og lífsviðhorf. Hafdís Finnbogadóttir og Steinar Sigurðsson eru aðflutt og búa í Reykjahlíðarþorpi, en Kristján E. Yngvason og Sigrún Jóhannesdóttir eiga heima sunnan vatns á Skútustöðum.

Í þættinum er fjallað um samfélagið í Mývatnssveit, brauðstrit, fuglana, náttúruna, verksmiðjuna, innfædda og aðflutta, stríð og frið.

Hljóðvinnslu annaðist Björn Sigmundsson.

(Áður á dagskrá 1995)

Frumflutt

9. maí 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Á minn hátt

Á minn hátt

Fléttuþáttur eftir Kristján Sigurjónsson um tvenn hjón í Mývatnssveit, líf þeirra og lífsviðhorf . Hafdís og Steinar eru aðflutt og búa í Reykjahlíðarþorpi, en Kristján og Sigrún eiga heima sunnan vatns á Skútustöðum. Í þættinum er fjallað um samfélagið í Mývatnssveit, brauðstrit, fuglana, náttúruna, verksmiðjuna, innfædda og aðflutta, stríð og frið.

(frá 1995)

,