
Útvarpsfréttir.


Létt spjall og lögin við vinnuna.
Morgunvaktin var á gosvaktinni í dag vegna gossins við Grindavík
Tónlist frá útsendingarlogg 2025-04-01
DAÐI FREYR - Thank You.
RIHANNA - Love on the brain.
PIXIES - Here Comes Your Man.
Mono Town - The Wolf.
NÝDÖNSK - Lærðu Að Ljúga.
SNOW PATROL - Run.
DAVID LEE ROTH - California Girls.
BAND OF HORSES - No One's Gonna Love You.
RICK ASTLEY - Never Gonna Give You Up.
Ágúst Þór Brynjarsson - Eins og þú.
Salka Sól Eyfeld - Tímaglas.
Í SVÖRTUM FÖTUM - Dag Sem Dimma Nátt.
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Þú Fullkomnar Mig.
MUGISON - Haustdansinn.
BUBBI & ALDA DÍS - Í hjarta mér.
Bríet - Takk fyrir allt.
COLDPLAY - In My Place.
GDRN - Af og til.
HERBERT GUÐMUNDSSON - Með stjörnunum.

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Eldgos hófst á Reykjanesskaga við Grindavík á tíunda tímanum í morgun. Kvika kemur upp í tveimur sprungum og gýs innan við varnargarð, um hálfan kílómetra frá nyrsta húsi bæjarins. Lengri sprungan er um 700 metrar og hefur lengst til suðurs í átt að Grindavík. Gosið er minna enn fyrri gos en óvíst hvernig það þróast. Stór hluti kvikunnar sem hefur safnast upp frá síðasta gosi er ekki kominn upp.
Björgunarsveitarmönnum var ógnað með byssu í morgun þegar Grindavíkurbær var rýmdur vegna yfirvofandi eldgoss. Einn var handtekinn.
Jarðfræðingur segir Grindavík mögulega í hættu ef gosið heldur áfram að teygja sig til suðurs.
Innviðaráðherra segir almannavarnir vinna að undirbúningi á hraunkælingu og uppbyggingu varnargarða vegna eldgossins. Hann biður fólk að halda ró sinni og fara að tilmælum lögreglu.
Vegagerðin skoðar á næstu dögum til hvaða aðgerða er hægt að grípa til að koma í veg fyrir grjóthrun úr Steinafjalli undir Eyjafjöllum. Banaslys varð þar í gær þegar grjóthnullungur lenti á bíl á Suðurlandsvegi.
Helsta ógnin við íslenskt hagkerfi stafar af viðskiptastríðum á alþjóðamörkuðum. Seðlabankastjóri segir að áhrifin gætu orðið svipuð og af covid.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack
Lovísa Rut og Margét Maack stóðu gosvaktina í Popplandi og fylgdu hlustendum inn í síðdegið. Allar helstu fréttir af Sundhnúksgígum, fjölbreytt tónlist og tónlistarfréttir og plata vikunnar á sínum stað, Everyone Left með hljómsveitinni Oyama.
HJÁLMAR - Borgin.
The Five Stairsteps - O-o-h child (things are gonna get easier).
Warren, Alex - Ordinary.
Moses Hightower - Nýfallið regn.
Árný Margrét - I miss you, I do.
JIM CROCE - I Got A Name.
STARSAILOR - Goodsouls.
Say She She, Francis, Neal - Broken Glass.
Tempest, Kae - Statue in the Square.
Balu Brigada - The Question.
Chappell Roan - Pink Pony Club.
Óviti, KUSK, Kusk og Óviti - Læt frá mér læti.
Warmland - The Very End of the End (The Beginning of Something Great).
Beatles, The - Strawberry fields forever.
Rogers, Maggie - Don't Forget Me.
Cars, The - Drive.
Oyama hljómsveit - Silhouettes.
Oyama hljómsveit - The light.
JOSÉ GONZALEZ - Heartbeats.
EMILÍANA TORRINI - Me And Armini.
HJÁLMAR - Leiðin okkar allra.
Uppáhellingarnir - Vor í Reykjavík.
THE CARDIGANS - Lovefool.
JOHNNY CASH - Ring of fire.
CHRIS STAPELTON - Tennessee whiskey (radio edit).
BEATLES - Get Back.
DUSTY SPRINGFIELD - Son Of A Preacher Man.
K.óla - Vinátta okkar er blóm.
KENNY ROGERS - The Gambler.
Bon Iver - Everything Is Peaceful Love.
INXS - Need You Tonight.
GDRN - Af og til.
PRINCE - Cream.
STJÓRNIN - Ekki Segja Aldrei.
Sigríður Beinteinsdóttir, Celebs - Þokan.
HARRY STYLES - Watermelon Sugar.
Oyama hljómsveit - Sundried.
AMY WINEHOUSE - Valerie (68 Version).
PATRi!K & LUIGI - Skína.
ELÍN EY & PÉTUR BEN - Þjóðvegurinn.
AMY WINEHOUSE - Valerie (68 Version).
CHEMICAL BROTHERS - Go ft. Q-Tip.
Ágúst Þór Brynjarsson - Eins og þú.
Richard, Cliff - Lucky lips.
Lizzo - Still Bad.
MITSKI - Stay Soft.
ELTON JOHN - Tiny Dancer.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Við byrjuðum á eldgosinu en til okkar kom Benedikt Ófeigsson fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands.
Við heyrðum einnig í Benedikt Hermannssyni fagstjóra jarðskjálftavár hjá Veðurstofu Íslands um þrenna jarðskjálfta sem fundust víða laust fyrir kl. 17.00.
Við tókum stöðuna á borgarpólitíkinni en í dag er borgarstjórnarfundur og við heyrðum í borgarfulltrúunum Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur hjá Viðreisn og Hildi Björnsdóttur hjá Sjálfstæðisflokki.
Við fengum tæknitröllið okkar Árna Matt í heimsókn og ræddum við hann um gögnin okkar í símanum og hvar sé best að geyma þau.
Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur og Erlingur Thoroddsen leikstjóri komu til okkar í kaffispjall og við ræddum sjónvarpsþáttaröðina Kulda sem sýnd verður í sjónvarpinu um páskana.
1. apríl er í dag og eitt þeirra fyrirtækja sem var að bjóða upp á heldur óhefðbundna þjónustu í dag er Hagkaup í Skeifunni. Sigurður Reynaldsson framkvæmdastjóri Hagkaups var á línunni hjá okkur.
Kveikur er á dagskrá sjónvarps í kvöld og þar á að taka fyrir öryggis og varnarmál. Við fengum Gunnhildi Kjerúlf og Ingólf Bjarna Sigfússon til að segja okkur frá þætti kvöldsins.
Það voru Gunna Dís og Siggi Gunnars sem höfðu umsjón með þætti dagsins.
Fréttir
Fréttir
Eldgosið sem hófst á tíunda tímanum í morgun virðist vera að ljúka. Suðvesturhornið skalf síðdegis eftir kröftuga skjálfta við Reykjanestá.
Dómsmálaráðherra telur ekki þörf á breyttu verklagi við rýmingar eftir að björgunarsveitarmönnum var hótað með skotvopni þegar Grindavíkurbær var rýmdur í morgun. Þetta hafi verið jaðartilvik sem hún fordæmir.
Flokkur fólksins missir fimm þingmenn samkvæmt nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Samfylkingin mælist stærst og Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig eftir formannsskipti.
Vegstæði eftir snarbröttum Hamarsdal vegna Hamarsvirkjunar yrði skrítið og áberandi að mati þeirra sem gengið hafa um dalinn. Deilt er um hvort virkjunin hefði góð eða slæm áhrif á ferðaþjónustu.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
113 dagar voru liðnir frá síðasta gosi á Sundhnúksgígaröðinni þegar byrjaði að gjósa á tíunda tímanum í morgun. Það virðist hafa verið stutt og laggott af , einhverjir vilja meina að þetta sé stysta gosið og þá vakna spurningar; var þetta stóra gosið sem allir voru að bíða eftir eða forleikur að einhverju meira?
Og hvað með Grindvíkinga; það sjáust áþreifanleg merki þess í morgun að þeir íbúar sem hafast við bænum eru langþreyttir á stöðu mála, margir hverjir ósáttir við framgöngu stjórnvalda og finnst þeir vera skildir eftir í lausu lofti.
Benedikt Ófeigsson og Fannar Jónasson ræða stöðuna í Speglinum.
Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .
Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
Lagalistinn
Uppáhellingarnir - Vor í Reykjavík.
Doechii - Anxiety.
Os Mutantes - A Minha Menina.
Layo And Bushwacka! - Love Story.
Doja Cat, LISA, RAYE - Born Again (Purple Disco Machine Remix)
MANU CHAO - Me Gustas Tu.
Bon Iver - Everything Is Peaceful Love.
Alex Warren- Ordinary.
Haim - Relationships.
Say She She, Francis, Neal - Broken Glass.
Perez, Gigi - Chemistry.
Lola Young - Conceited
SINEAD O'CONNOR - The Emperor's New Clothes.
Boone, Benson - Sorry I'm Here For Someone Else.
Sam Fender- Arm's Length.
Vampire Weekend - White sky.
Fontaines D.C. - It's Amazing To Be Young.
Billy Nomates - The Test.
Tempest, Kae - Statue in the Square.
Birnir - LXS.
Kneecap - Get Your Brits Out.
FKA twigs - Childlike Things.
Daniil, Birnir - Hjörtu.
The Weeknd - I Can't Feel My Face.
BLOSSI - Milli stjarnanna.
Warmland - The Very End of the End (The Beginning of Something Great).
Árstíðir - Heyr himna smiður.
Fleet Foxes, Noah Cyrus - Don't Put It All On Me.
Harris, Calvin - Smoke the Pain Away.
CeaseTone - Only Getting Started.
Chappell Roan - The Giver.
TALKING HEADS - I Zimbra.
St. Vincent - DOA (From Death of a Unicorn).
Marie Davidson - Fun Times.
Cigarettes After Sex - Apocalypse
Men I Trust - I Come With Mud
Bon Iver, Danielle Haim - If Only I Could Wait
Balu Brigada - The Question
Japanese Breakfast - Picture Window
Perfume Genius, Aldous Harding - No Front Teeth
Momma - I Want You (Fever)
Lush - For Love
Viagra Boys - Uno ll
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.
Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson
Steinar Berg Ísleifsson hlaut á dögunum heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir ævistarf sitt.
Steinar var áratugum saman einn mikilvægasti maðurinn í tónlistarlífinu á Íslandi.
Hann gaf út fyrstu plötu Stuðmanna- Sumar á Sýrlandi. Hann fór með Mezzoforte til Englands. Hann gaf út fyrstu 10 plötur Bubba Morthens og svo Nýdönsk, Todmobile, Sálina hans Jóns Míns, Jet Black Joe og fleira og fleira.
Hann rak plötubúðir og flutti inn erlendar plötur, var í fararbroddi í íslensku tónlistraútrásinni og tónlistarhátíðahaldi á Íslandi. Hann er fylginn sér og hefur oft séð möguleika þegar aðrir sáu ekki. Síðustu 20 árin hefur Steinar einbeitt sér að ferðaþjónustu í Fossatúni í Borgarfirði – og hann hefur líka skrifað bækur og lög. Steinar Berg er er þúsundþjalasmiður. Hann var gestur Rokklands fyrir viku og í dag er framhald - seinni hlutinn.