18:30
Undiraldan
Blessað rafmagnið er ómissandi
Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Það eru tölvur og trommuheilar sem teka sviðið í rafpoppaðri Undiröldu kvöldsins þar sem tónlistarfólkið í Major Pink, Ateria, Mavelus, deep.serene, Gusgus og THØR tekur sviðið með gestainnkomum frá John Grant og Inga Bauer.

Lagalistinn

Major Pink - Move

Ateria - Órói (Bistro Boy Remix)

Mavelus - My love song

deep.serene - Tough

Gusgus, John Grant - Hold Me In Your Arms Again (Ali Schwarz Remix)

THØR, Ingi Bauer - Í larí lei (Remix)

Var aðgengilegt til 01. september 2023.
Lengd: 30 mín.
,