![Morgunbæn og orð dagsins](/spilari/DarkGray_image.png)
Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Guðrún Karls Helgudóttir flytur.
![Morgunvaktin](/spilari/DarkGray_image.png)
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Björn Malmquist fréttamaður er í Kænugarði í Úkraínu þessa dagana; höfuðborg þess stríðshrjáða lands, að kynna sér lífið þar og ástand mála. Björn ræddi við okkur.
Í spjalli um efnahagsmál í heiminum með Ásgeiri Brynjari Torfasyni héldum við áfram að fjalla um Kína og efnahaginn þar en sumir vilja meina að tímabili gríðarlegrar uppbyggingar og vaxtar í Kína sé nú formlega lokið. Og svo fjölluðum við um umhverfið; um hækkun hitastigs sjávar. Hærri sjávarhiti kann að hafa ófyrirséð áhrif á lífríkið í hafinu og þar með á hagkerfið.
Og tengt hitastigi sjávar - við fáum reglulega fréttir af skaða sem öfgar í veðurfari valda. Hvernig erum við undir það búin hér á Íslandi? Hulda Ragnheiður Árnadóttir forstjóri Náttúruhamfaratrygginga Íslands fór yfir þau mál.
Tónlist:
Jones, Norah - Sunrise.
Marína Ósk - Happy little sunshine beam.
MARC COHN - Walking In Memphis.
Anjani, Cohen, Leonard - Ain't no cure for love.
![Útvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
![Fréttayfirlit 7:30](/spilari/DarkGray_image.png)
![Morgunfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
![Fréttayfirlit 8:30](/spilari/DarkGray_image.png)
![Útvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
![Stefnumót](/spilari/DarkGray_image.png)
Margrét Blöndal fer á Stefnumót og hittir einn þessa heims og annan fyrir handan. Þekktir, minna þekktir og alveg óþekktir koma við sögu, öðlast nýtt líf með hjálp ættingja, vina og alls óskyldra aðdáenda.
Stefnumótið í þessum þætti er við tvær listakonur. Þetta eru nöfnurnar Elísabet Ásgrímsdóttir og amma hennar Elísabet Geirmundsdóttir og það er mjög við hæfi að stefnumótið sé á Akureyri sem er og var heimabær þeirra beggja.
Umsjón: Margrét Blöndal.
![Morgunleikfimi](/spilari/DarkGray_image.png)
Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
![Útvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
![Veðurfregnir](/spilari/DarkGray_image.png)
Veðurstofa Íslands.
![Á reki með KK](/spilari/DarkGray_image.png)
Umsjón: Kristján Kristjánsson.
![Útvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
![Mannlegi þátturinn](/spilari/DarkGray_image.png)
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Þann 24.ágúst 2023 hefði Bjarki Friðriksson orðið fimmtugur, en hann lést tæplega tvítugur skyndilega úr heilahimnubólgu árið 1993. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, systir Bjarka, ætlar að minnast hans með tónleikum á sunnudaginn og Karl Olgeirsson mun spila á Bjarkann, hammondorgel sem safnað var fyrir árið 2018 með dyggri aðstoð góðra vina. Hammondið á sér varanlegan stað í Hörpu. Allur ágóði tónleikanna mun renna til málefna sem styðja við ungt fólk sem þarf aðstoð við að vinna sig úr áföllum. Við ræddum við Siggu Eyrúnu í þættinum í dag.
Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur kom til okkar í sitt vikulega veðurspjall í dag. Við ræddum við Elínu um til dæmis nöfn á stormum og veðurkerfum og sjaldgæf veðurskil.
Við fengum svo í heimsókn Jóhannes Jökul Zimsen, ellefu ára dreng sem er að fara að syngja einsöng í Eldborgarsal Hörpu á sunnudaginn. Með honum kom Bjarni Frímann Bjarnason, kórstjóri Mótettukórsins. Jóhannes Jökull mun syngja á hebresku í Chichester sálmum Leonards Bernstein og þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann stendur á sviði Eldborgar.
Tónlist í þætti dagsins:
Landgangur / Ragnheiður Gröndal (Ragnheiður Gröndal og Hallgrímur Helgason)
Nothing compares to you/Sinéd O?Connor (Prince Roger Nelson)
Í fylgsnum hjartans / Stefán Hilmarsson (Stefán Hilmarsson og Ástvaldur Traustason)
Hamingjan / Björgvin Halldórsson (Bob Merrill & Þorsteinn Eggertsson)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
![Dánarfregnir](/spilari/DarkGray_image.png)
Dánarfregnir.
![Útvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
![Uppástand](/spilari/DarkGray_image.png)
Umsjón hefur Runólfur Ágústsson framkvæmdastjóri þróunar hjá Þorpinu vistfélagi.
![Síðasta lag fyrir fréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Íslenskt lag eða tónverk.
![Hádegisfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
Stýrivextir eru orðnir 9,25 prósent eftir fjórtándu stýrivaxtahækkun Seðlabankans í röð. Seðlabankastjóri hefur áhyggjur af spennu á vinnumarkaði og litlu atvinnuleysi. Forseti Alþýðusambands Íslands og formaður VR vilja að stjórnvöld bregðist við fjölgun ferðamanna sem sé helsti þensluvaldurinn.
Úkraínumenn og Rússar halda áfram að senda dróna hvorir á aðra. Við verðum í beinni útsendingu frá Kyiv í fréttatímanum.
Illa gekk að staðsetja útkall þegar maður lést í heitri laug í Laugavalladal norðan Kárahnjúka aðfaranótt sunnudags. Neyðarlínan lítur málið alvarlegum augum en telur að ekki hefði verið hægt að bjarga manninum þótt aðstoð hefði borist fyrr.
Ég hélt ég myndi ekki lifa daginn af, segir einn drengjanna sem festust í kláfi yfir gili í Pakistan í gær. Sérsveitir pakistanska hersins renndu sér eftir vírnum til að bjarga farþegunum.
Grímseyingar eru langþreyttir á bilunum í Sæfara, sem er kominn í slipp á Akureyri í annað sinn á stuttum tíma. Óvíst er hve langan tíma viðgerð tekur að þessu sinni.
Saksóknarar í Rúmeníu telja nægar sannanir fyrir sekt áhrifavaldsins og fyrrverandi bardagaíþróttamann Andrew Tate um nauðgun og mansal.
Ólga er innan sænsku ríkisstjórnarinnar vegna ummæla forystumanns í Svíþjóðardemókrötum. Sá sagði gleðigönguna athvarf fyrir barnaníðinga.
![Þetta helst](/spilari/DarkGray_image.png)
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Fegurstu konur landsins hafa verið valdar. Þær eru dæmdar af dómnefnd eftir útliti, limaburði, göngulagi, tilsvörum og almennu yfirbragði. Spurningarnar sem Miss Diamond Beach, Miss Capital Region, Miss Northern Lights og fleiri keppendur fengu í Ungfrú Ísland í síðustu viku vöktu athygli. Þær voru nefninlega ekki auðveldar. Sunna Valgerðardóttir fjallar um fegurð og keppnir í fegurð í Þetta helst þætti dagsins.
![Samfélagið](/spilari/DarkGray_image.png)
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is
Benedikt Hallgrímsson hefur nokkra titla, en einn þeirra er þroskunarerfðafræðingur. Benedikt var hér á landi í síðustu viku og talaði á málþingi um þróun, líffræðilega fjölbreytni og sjúkdóma. Við heyrum í honum og Arnari Pálssyni einum skipuleggjenda málþingsins.
Matseðlar á ensku, starfsfólk sem talar ensku og áhyggjur af því að ferðaþjónustan grafi undan íslenskunni - þetta hefur verið töluvert í deiglunni í sumar. Flavio Spadavecchia er frá Ítalíu. Hann vann í ferðaþjónustu á Suðurlandi í nokkur ár og hefur upplifað hvernig það er að reyna að læra íslensku samhliða löngum vöktum.
Málfarsmínútan verður á sínum stað í umsjón Önnu Sigríðar Þráinsdóttur.
Edda Olgudóttir kemur svo í lok þáttar í vísindaspjall.
![Útvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
![Útvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
Umsjónarmenn fá gesti í hljóðver sem ræða um listrænt framhaldslíf fornbókmennta frá ýmsum sjónarhornum.
Umsjón Gísli Sigurðsson og Ævar Kjartansson.
Gestur þáttarins er Einar Kárason, rithöfundur.
Umsjón: Ævar Kjartansson og Gísli Sigurðsson.
Áður á dagskrá 30. nóvember 2014.
Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.
Í fyrri hluta þáttar er rætt við Helenu Margréti Jónsdóttur sem opnar sýninguna Alveg eins og alvöru í D-sal Hafnarhússins annað kvöld. Ásgeir H. Ingólfsson segir frá kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary og Þórður Ingi Jónsson ræðir við stofnanda Found Records í Los Angeles.
Og í síðari hluta þáttarins verður spilaður jazz því í dag hefst Djazzhátíð Reykjavíkur. Jón Ómar Árnason listrænn stjórnandi hátíðarinnar verður gestur okkar og segir frá áherslunum í ár, listamönnunum sem stíga á stokk og málþingi sem fjallar um steríótýpísk hlutverk innan senunnar.
![Útvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Spegillinn 23. ágúst 2023
Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Stjórn fréttaútsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir.
Fjöldi fólks kom saman á fundi sem á þriðja tug hjálpar- og mannréttindasamtaka boðaði til vegna aðstæðna hælisleitenda sem sviptir hafa verið allri þjónustu. Valur Grettisson fór á fundinn og ræddi við Arndísi Önnu Kristínar-Gunnarsdóttur, þingmann Pírata.
Yevgeny Prigozhin, stofnandi og leiðtogi hins svokallaða Wagner-málaliðahóps, var á farþegaskrá flugvélar sem fórst skammt frá Moskvu síðdegis.
Leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot. Hann verður ekki valinn næsta landsliðshóp.
Rætt er við Vöndu Sigurgeirsdóttur, formann KSÍ.
Norskur fiskeldisrisi hefur verið sektaður vegna mikils fiskidauða og fjölda sárra fiska í kvíum þess.
Fyrsta indverska loftfarið lenti á tunglinu í dag.
Rolling Stones virðast ætla að gefa út sína 31. breiðskífu í september, flestum að óvörum.
---
Ítrekaðar stýrivaxtahækkanir Seðlabankans hafa hægt á hagkerfinu, að dómi forseta viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík. Fleira þurfi að koma til ef koma á böndum á verðbólguna og þar skipti ríkisfjármálin kannski mestu. Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Jón Þór Sturluson.
Margt er vel gert í almenningssamgöngum á Íslandi en margt má líka bæta. Ævar Örn Jósepsson ræðir við Daða Baldur Ottósson samgönguverkfræðing.
Yfirvöld í Hong Kong ætla frá og með morgundeginum að banna innflutning á sjávarafurðum frá tíu héruðum í Japan vegna ákvörðunar japanskra stjórnvalda um að sleppa geislavirku kælivatni frá Daiichi kjarnorkuverinu í Fukushima út í sjó. Ásgeir Tómasson segir frá.
![Saga hugmyndanna](/spilari/DarkGray_image.png)
Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.
Í þættinum ætlum við að fjalla um drauma og hvaðan þeir koma, af hverju okkur dreymir og hvort draumar séu sérmannlegt fyrirbæri eða hvort önnur dýr dreymi líka.
Við þurfum að fræðast um heilann og hvað gerist þegar við sofnum og þegar við erum sofandi til að komast í draumaheim.
Hvernig virkar heilinn?
Er hægt að sofa með opin augun?
Sofa öll dýr? Dreymir þau?
Hvað eru dagdraumar? Hvað er það að vera berdreyminn?
Margar og skemmtilegar pælingar í þætti dagsins.
Sérfræðingur þáttarins er: Karl Ægir Karlsson
![Veðurfregnir](/spilari/DarkGray_image.png)
Veðurstofa Íslands.
![Dánarfregnir](/spilari/DarkGray_image.png)
Dánarfregnir.
![Sumartónleikar](/spilari/DarkGray_image.png)
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.
Hljóðritun frá tónleikum Pablo Ferrández sellóleikara og píanóleikarans Luis del Valle á Casals-tónlistarhátíðinni á Spáni, 15. júní s.l.
Á efnisskrá eru verk eftir Max Bruch, Dmítríj Shostakovitsj og César Franck.
Umsjón: Sigrún Harðardóttir.
![Samfélagið](/spilari/DarkGray_image.png)
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is
Benedikt Hallgrímsson hefur nokkra titla, en einn þeirra er þroskunarerfðafræðingur. Benedikt var hér á landi í síðustu viku og talaði á málþingi um þróun, líffræðilega fjölbreytni og sjúkdóma. Við heyrum í honum og Arnari Pálssyni einum skipuleggjenda málþingsins.
Matseðlar á ensku, starfsfólk sem talar ensku og áhyggjur af því að ferðaþjónustan grafi undan íslenskunni - þetta hefur verið töluvert í deiglunni í sumar. Flavio Spadavecchia er frá Ítalíu. Hann vann í ferðaþjónustu á Suðurlandi í nokkur ár og hefur upplifað hvernig það er að reyna að læra íslensku samhliða löngum vöktum.
Málfarsmínútan verður á sínum stað í umsjón Önnu Sigríðar Þráinsdóttur.
Edda Olgudóttir kemur svo í lok þáttar í vísindaspjall.
![Meðan nóttin líður](/spilari/DarkGray_image.png)
Skáldsaga eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur sem kom út árið 1990. Sagan segir frá Nínu, glæsilegri nútímakonu sem vakir yfir deyjandi móður sinni. Sögusviðið eru Vestfirðir og í verkinu er horfið til fortíðar í leit að lifsgildum. Fríða hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 1990 fyrir skáldsöguna og Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1992.
Margrét Helga Jóhannsdóttir les.
(Áður á dagskrá 1999)
![Veðurfregnir](/spilari/DarkGray_image.png)
Veðurstofa Íslands.
![Mannlegi þátturinn](/spilari/DarkGray_image.png)
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Þann 24.ágúst 2023 hefði Bjarki Friðriksson orðið fimmtugur, en hann lést tæplega tvítugur skyndilega úr heilahimnubólgu árið 1993. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, systir Bjarka, ætlar að minnast hans með tónleikum á sunnudaginn og Karl Olgeirsson mun spila á Bjarkann, hammondorgel sem safnað var fyrir árið 2018 með dyggri aðstoð góðra vina. Hammondið á sér varanlegan stað í Hörpu. Allur ágóði tónleikanna mun renna til málefna sem styðja við ungt fólk sem þarf aðstoð við að vinna sig úr áföllum. Við ræddum við Siggu Eyrúnu í þættinum í dag.
Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur kom til okkar í sitt vikulega veðurspjall í dag. Við ræddum við Elínu um til dæmis nöfn á stormum og veðurkerfum og sjaldgæf veðurskil.
Við fengum svo í heimsókn Jóhannes Jökul Zimsen, ellefu ára dreng sem er að fara að syngja einsöng í Eldborgarsal Hörpu á sunnudaginn. Með honum kom Bjarni Frímann Bjarnason, kórstjóri Mótettukórsins. Jóhannes Jökull mun syngja á hebresku í Chichester sálmum Leonards Bernstein og þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann stendur á sviði Eldborgar.
Tónlist í þætti dagsins:
Landgangur / Ragnheiður Gröndal (Ragnheiður Gröndal og Hallgrímur Helgason)
Nothing compares to you/Sinéd O?Connor (Prince Roger Nelson)
Í fylgsnum hjartans / Stefán Hilmarsson (Stefán Hilmarsson og Ástvaldur Traustason)
Hamingjan / Björgvin Halldórsson (Bob Merrill & Þorsteinn Eggertsson)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
![Stefnumót](/spilari/DarkGray_image.png)
Margrét Blöndal fer á Stefnumót og hittir einn þessa heims og annan fyrir handan. Þekktir, minna þekktir og alveg óþekktir koma við sögu, öðlast nýtt líf með hjálp ættingja, vina og alls óskyldra aðdáenda.
Stefnumótið í þessum þætti er við tvær listakonur. Þetta eru nöfnurnar Elísabet Ásgrímsdóttir og amma hennar Elísabet Geirmundsdóttir og það er mjög við hæfi að stefnumótið sé á Akureyri sem er og var heimabær þeirra beggja.
Umsjón: Margrét Blöndal.
![Útvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
![Morgunútvarpið](/spilari/DarkGray_image.png)
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Ákvörðun Japanskra stjórnvalda að veita geislavirku vatni frá kjarnorkuverinu Fukushima út í sjó hefur verið mjög umdeild. Losunin hefst á morgun og til stendur að veita yfir milljón tonnum af geislavirku fráveituvatni út í hafið á 30 árum. Hversu mikil áhrif mun það koma til með að hafa á heimsins höf? Gísli Jónsson viðbúnaðarstjóri hjá Geislavörnum ríkisins ræddi málið við okkur.
Covid virðist vera að sækja í sig veðrið og hefur fjöldi smita hér a landi þrefaldast frá því sem var í síðasta mánuði. En hversu illa veikist fólk og þarf yfir höfuð að hafa áhyggjur af Covid smiti frekar en af hverju öðru kvefi? Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir getur helst svarað því og kíkti til okkar.
Höfuðborgarbúum brá mörgum í brún við ógnarmiklar drunur þriggja B2 Spirit sprengjuþota sem flugu yfir borgina í 14-17 þúsund feta hæð síðdegis í gær. Þoturnar komu til landsins fyrr í mánuðinum og eru þær dýrustu í heimi. Hver B2 þota getur borið allt að 16 kjarnorkusprengjur í einu og eru þær taldar einhver hættulegustu vopn sem til eru. Mega borgarbúar búast við áframhaldandi flugi þeirra yfir borginni? Við ræddum málið við Jónas Allansson, skrifstofustjóra varnarmálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins.
Í tilefni af 150 ára afmæli íslenska frímerkisins gefur Pósturinn út fjögur ný frímerki í ár. Fyrstu íslensku frímerkin voru gefin út 1873, hin svokölluðu skildingafrímerki. Pósturinn minnist þessara tímamóta með útgáfu smáarkar sem inniheldur fjögur sjálflímandi frímerki og er útgáfudagur í dag. Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Póstsins, kom til okkar að ræða þessi tímamót sem og þjónustu Póststins á nýjum tímum.
Í gær hófst bæjarhátíð Mosfellinga, Í túninu heima, sem stendur fram á sunnudag. Fjölbreytt dagskrá er eins og vera ber þegar bæjarhátíðir eru annars vegar. Regína Ástvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar var gestur okkar í lok þáttar. Við spurðum út í bæjarhátíðina, mannlífið í Mosó og framtíðarhorfur og plön bæjarfélagsins.
GDRN - Hvað er ástin.
Birkir Blær - Thinking Bout You.
MARK RONSON & LYKKE LI - Late Night Feelings.
MUGISON - Stóra stóra ást.
LAY LOW - Please don't hate me.
Árstíðir - Let's Pretend.
TOPLOADER - Dancing In The Moonlight.
![Útvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
![Fréttayfirlit 7:30](/spilari/DarkGray_image.png)
![Morgunfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
![Fréttayfirlit 8:30](/spilari/DarkGray_image.png)
![Útvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
![Morgunverkin](/spilari/DarkGray_image.png)
Morgunverkin er fyrst og fremst tónlistarþáttur þar sem Þórður Helgi spilar bara það besta sem heimurinn hefur alið af sér síðustu 30-40 árin.
Morgunverkin 23. ágúst 2023
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson
Tónlist frá útsendingarlogg 2023-08-23
BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Himinn Og Jörð.
OLIVIA RODRIGO - Vampire.
JOHNNY CASH - Hurt.
PÁLMI GUNNARSSON - Ég skal breyta heiminum.
JÓNFRÍ - Andalúsía.
Sigur Rós - Hoppipolla.
DAÐI FREYR - Thank You.
10CC - I'm Not In Love.
Bubbi Morthens - Þingmannagæla.
DIKTA - From Now On.
Bamboos, The - Ex-Files.
PATTI SMITH - Because the Night.
Á MÓTI SÓL - Best.
Bríet og Ásgeir Trausti - Venus.
RAGGA GÍSLA & BESTA BAND - Úpsí búpsí.
SIMPLE MINDS - Solstice Kiss.
JÓHANNA GUÐRÚN - Is It True? (Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009).
JALEN NGONDA - Come Around and Love Me.
HLJÓMAR - Er Hann Birtist.
THE NATIONAL & TAYLOR SWIFT - The Alcott.
GUS GUS - Eða?.
LANA DEL RAY - Say Yes to Heaven.
BRONSKI BEAT - Smalltown boy.
THE DANDY WARHOLS - Every day should be a holiday.
AUGA - Never gonna make it out.
ÁSDÍS - Angel Eyes.
GDRN - Parísarhjól.
HIPSUMHAPS - Á hnjánum.
NIRVANA - Drain You.
Sigrid - The Hype.
Primal Scream - Country girl.
THE BEATLES - She Loves You.
PETER GABRIEL - Olive Tree.
EMILÍANA TORRINI - Jungle Drum.
ARETHA FRANKLIN - (You Make Me Feel Like) A Natural Woman.
GROOVE ARMADA - My Friend.
Skálmöld - Veðurfölnir.
PEGGY GOU - (It Goes Like) Nanana.
GILDRAN - Mærin.
PÍLA - Nobody.
ÁSGEIR TRAUSTI - Heimförin.
JEFF BUCKLEY - Last Goodbye.
Una Torfadóttir - Þú ert stormur (Pride lagið 2023).
KLEMENS HANNIGAN - Never Loved Someone So Much.
![Útvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
![Útvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
![Útvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
![Hádegisfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
Stýrivextir eru orðnir 9,25 prósent eftir fjórtándu stýrivaxtahækkun Seðlabankans í röð. Seðlabankastjóri hefur áhyggjur af spennu á vinnumarkaði og litlu atvinnuleysi. Forseti Alþýðusambands Íslands og formaður VR vilja að stjórnvöld bregðist við fjölgun ferðamanna sem sé helsti þensluvaldurinn.
Úkraínumenn og Rússar halda áfram að senda dróna hvorir á aðra. Við verðum í beinni útsendingu frá Kyiv í fréttatímanum.
Illa gekk að staðsetja útkall þegar maður lést í heitri laug í Laugavalladal norðan Kárahnjúka aðfaranótt sunnudags. Neyðarlínan lítur málið alvarlegum augum en telur að ekki hefði verið hægt að bjarga manninum þótt aðstoð hefði borist fyrr.
Ég hélt ég myndi ekki lifa daginn af, segir einn drengjanna sem festust í kláfi yfir gili í Pakistan í gær. Sérsveitir pakistanska hersins renndu sér eftir vírnum til að bjarga farþegunum.
Grímseyingar eru langþreyttir á bilunum í Sæfara, sem er kominn í slipp á Akureyri í annað sinn á stuttum tíma. Óvíst er hve langan tíma viðgerð tekur að þessu sinni.
Saksóknarar í Rúmeníu telja nægar sannanir fyrir sekt áhrifavaldsins og fyrrverandi bardagaíþróttamann Andrew Tate um nauðgun og mansal.
Ólga er innan sænsku ríkisstjórnarinnar vegna ummæla forystumanns í Svíþjóðardemókrötum. Sá sagði gleðigönguna athvarf fyrir barnaníðinga.
![Poppland](/spilari/DarkGray_image.png)
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.
Matti sá um Poppland dagsins.
Lagalisti:
STUÐMENN - Slá Í Gegn.
TALKING HEADS - This must be the place - Naive melody.
Cooke, Sam - Soothe me.
ALT-J - Matilda.
BAGDAD BROTHERS - Malar í kassanum.
ARCTIC MONKEYS - Do I Wanna Know?.
HARRY STYLES - Music For a Sushi Restaurant.
KRUMMI - Frozen teardrops.
MYRKVI - Early Warning.
GWEN STEFANI - True Babe.
FAMILJEN - Det Snurrar i Min Skalle.
Birkir Blær - Thinking Bout You.
Skálmöld - Ýdalir.
SÓLDÖGG - Friður.
VALDIMAR - Yfirgefinn.
Á MÓTI SÓL - Best.
Kiriyama Family - Weekends.
QUEEN - Somebody To Love.
RICK SPRINGFIELD - Jessie's girl.
THE STROKES - One Way Trigger.
Bombay Bicycle Club - Shuffle.
Árstíðir - Let's Pretend.
Blondie - Atomic.
SIGRID - A Driver Saved My Night.
SIMPLE MINDS - Solstice Kiss.
MUGISON - Stóra stóra ást.
JALEN NGONDA - Come Around and Love Me.
STEPHEN SANCHEZ - Until I Found You.
BILLIE EILISH - Bad Guy.
ÁRNÝ MARGRÉT - I went outside.
KINGS OF CONVENIENCE - I'd rather dance with you.
THE POLICE - Every Little Thing She Does Is Magic.
TRACY CHAPMAN - Talkin' bout a revolution.
THE SPINNERS, THE SPINNERS - It's a shame.
NIA ARCHIVES - Conveniency.
WARREN G - Regulate ft. Nate Dogg.
Cinnamon, Gerry - Sometimes (Explicit).
Breeders, The - Drivin' on 9.
OLIVIA RODRIGO - Vampire.
THE XX - Islands.
THE KINKS - Picture book.
BLUR - Charmless Man.
![Útvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
![Útvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
![Síðdegisútvarpið](/spilari/DarkGray_image.png)
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Hálf öld er liðin frá bankaráninu og gíslatökunni í Kreditbanken á Norrmalmstorgi í Stokkhólmi. Banraræningjar Janne Olsson og Clark Olofsson héldu þremur konum og einum karli í gíslingu í sex daga og sendu gíslana meðal annars ítrekað inn í bankahvelfingu, íklædda sprengjuvesti með dýnamíti og með snöru um hálsinn. Þrátt fyrir skelfilega meðferð fengu gíslin samúð með kvölurum sínum og síðan hefur hið svokallaða Stokkhólms-heilkenni verið kennt við viðburðinn. Ingunn Lára Kristjánsdóttir fréttamaður á RÚV þekkir málið og ætlar að rifja þessa atburði upp með okkur.
Listasafn Reykjavíkur fagnar 50 ára afmæli í ár. Af því tilefni segja ýmsir borgarbúar frá uppáhaldsverkum sínum í eigu safnsins, í þáttunum Myndlistin okkar sem hefja göngu sína á RÚV í kvöld. Markús Þór Andrésson frá Listasafni Reykjavíkur kemur til okkar á eftir.
Stefán Ingvar Vigfússon þjáist af því sem hann lýsir sem lausum augasteinum. Ástandið hefur þau áhrif að hann getur til dæmis ekki orðið flugmaður, æft fótbolta og eða orðið skáti, að minnsta kosti að eigin sögn. Hann hendir gaman að þessari staðreynd í nýju uppistandi, Sjónskekkju, sem er lýst sem svartsýnasta gríni ársins. Hann kíkir til okkar og segir frá sýningunni og þessari hvimleiðu sjónskekkju sem meðal annars hefur hindrað fótboltaferil hans.
Hátíðin Hamraborg festival hefur fest sig í sessi sem ein frumlegasta listahátíð landsins. Formleg dagskrá hátíðarinnar hefst 25. Ágúst en það má segja að henni sé þjófstartað í dag. Allir viðburðir hátíðarinnar fara nafninu samkvæmt fram í Hamraborg, hjarta Kópavogds, meðal annars á skemmtistaðnum Catalinu, í Gerðarsafni, Euromarket og undirgöngum. Snæbjörn Brynjarsson og Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnarson, sem eru á meðal skipuleggjenda hátíðarinnar, kíkja til okkar og segja frá.
Í gær birtu útflutningsskrifstofur Norðurlandana NOMEX, sjötta stærsta tónlistarmarkaðs heims, lista yfir 20 undir þrítugu sem skara fram úr í tónlistariðnaðinum. Við Íslendingar eigum þar þrjá fulltrúa, það eru þau Bjarni Daníel Þorvaldsson, Juniu Lin Jónsdóttir og Sólveigu Matthildi Kristjánsdóttur. Hrefna Helgadóttir kynningarstjóri útón og Sólveig Matthildur segja okkur nánar frá þessu á eftir.
Heitavatnslaust hefur verið í Hafnafirði og hluta Garðabæjar frá því í gær. Heyrst hefur að íbúar svæðisins hafi þurft að sækja í önnur póstnúmer til að baða sig. Þetta ert afar óheppilegt í ljósi þess að grunnskólarnir eru aftur teknir til starfa Valdimar Víðisson skólastjóri Öldutúnsskóla og formaður bæjarráðs Hafnafjarðar og verðandi bæjarstjór er á línunni.
![Útvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Útvarpsfréttir.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Spegillinn 23. ágúst 2023
Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Stjórn fréttaútsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir.
Fjöldi fólks kom saman á fundi sem á þriðja tug hjálpar- og mannréttindasamtaka boðaði til vegna aðstæðna hælisleitenda sem sviptir hafa verið allri þjónustu. Valur Grettisson fór á fundinn og ræddi við Arndísi Önnu Kristínar-Gunnarsdóttur, þingmann Pírata.
Yevgeny Prigozhin, stofnandi og leiðtogi hins svokallaða Wagner-málaliðahóps, var á farþegaskrá flugvélar sem fórst skammt frá Moskvu síðdegis.
Leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot. Hann verður ekki valinn næsta landsliðshóp.
Rætt er við Vöndu Sigurgeirsdóttur, formann KSÍ.
Norskur fiskeldisrisi hefur verið sektaður vegna mikils fiskidauða og fjölda sárra fiska í kvíum þess.
Fyrsta indverska loftfarið lenti á tunglinu í dag.
Rolling Stones virðast ætla að gefa út sína 31. breiðskífu í september, flestum að óvörum.
---
Ítrekaðar stýrivaxtahækkanir Seðlabankans hafa hægt á hagkerfinu, að dómi forseta viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík. Fleira þurfi að koma til ef koma á böndum á verðbólguna og þar skipti ríkisfjármálin kannski mestu. Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Jón Þór Sturluson.
Margt er vel gert í almenningssamgöngum á Íslandi en margt má líka bæta. Ævar Örn Jósepsson ræðir við Daða Baldur Ottósson samgönguverkfræðing.
Yfirvöld í Hong Kong ætla frá og með morgundeginum að banna innflutning á sjávarafurðum frá tíu héruðum í Japan vegna ákvörðunar japanskra stjórnvalda um að sleppa geislavirku kælivatni frá Daiichi kjarnorkuverinu í Fukushima út í sjó. Ásgeir Tómasson segir frá.
![Eldhúsverkin](/spilari/DarkGray_image.png)
Létt tónlist af ýmsu tagi.
Umsjón: Rósa Birgitta Ísfeld.
![Sjónvarpsfréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Fréttastofa RÚV.
![Kvöldvaktin](/spilari/DarkGray_image.png)
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Ný tónlist á heima á Kvöldvaktinni og þess vegna hendum við nýjum lögum frá Bríet og Ásgeiri Trausta, Bombay Bicycle Club, DCFC, Romy, Yard Act, Depeche Mode, Mitski, Lifesize Teddy og mörgum fleiri út í kosmosið í kvöld.
Lagalistinn
Bríet og Ásgeir Trausti - Venus.
Bombay Bicycle Club - Diving (ft. Holly Humberstone).
BLUR - Barbaric.
Snow Patrol - Spitting games (AAA mix).
Death Cab for Cutie - An Arrow In The Wall.
LANA DEL RAY - Say Yes to Heaven.
Blood Orange, Turnstile, BADBADNOTGOOD - Alien Love Call
Tame Impala, Thundercat - No More Lies.
GDRN - Parísarhjól.
ROMY - The Sea.
Supersport! - Ég smánaði mig.
Árstíðir - Let's Pretend.
JÓNFRÍ - Andalúsía.
Hot Chip, Pinku, Yune - Fire of Mercy.
Yard Act - The Trench Coach Museum.
LCD Soundsystem - Disco Infiltrator.
GUS GUS - Eða?.
Fred again.., Obongjayar - Adore u.
Depeche Mode - Speak To Me [HI-LO Remix].
MITSKI - Bug Like an Angel.
GWEN STEFANI - True Babe.
Blink 182 - What's my age again?.
Rodrigo, Olivia - Bad idea right (Clean).
Cornell, Chris - You know my name.
QUEENS OF THE STONE AGE - Paper Machete.
GORILLAZ - Feel Good Inc..
Szmierek, Antony - The Words to Auld Lang Syne.
PÍLA - Nobody.
PATRi!K & LUIGI - Skína.
London Grammar, CamelPhat - Higher
Kourtesis, Sofia - Si Te Portas Bonito.
Cassius hljómsveit - Cassius 99
JESSIE WARE & ROISIN MURPHY - Freak Me Now.
BILLIE EILISH - What Was I Made For.
Nick Drake - Northen Sky.
Boygenius - Cool About It.
ÖNNU JÓNU SON - Margrét.
RAGGA GÍSLA & BESTA BAND - Úpsí búpsí.
Lifesize Teddy - Hypnotic.
ERIC B. & RAKIM - Paid in Full.
Jemini the Gifted One, Danger Mouse - Brooklyn Basquiat.
![Tónlistinn](/spilari/DarkGray_image.png)
Tónlistinn er vinsældalisti Íslands. Listinn er samantekt á mest spiluðu lögunum á útvarpsstöðvunum Bylgjunni, FM957, X-inu 977, Rás 2 og K100, sem og á streymisveitum. Listinn er unninn af Félagi hljómplötuframleiðenda og er á dagskrá Rásar 2 alla sunnudaga.
Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir.
Vinsælustu lögin á Íslandi vikuna 13. - 20. ágúst 2023.
![Kvöldtónar](/spilari/DarkGray_image.png)
Tónlist að hætti hússins.