ok

Vikan með Gísla Marteini

1. mars 2024

Gestir kvöldsins eru Arnar Freyr Frostason, Kristján Jóhannsson og Vala Kristín Eiríksdóttir.

Berglind Festival skoðar einn helsta menningararf þjóðarinnar: íslenska fylleríið.

Haraldur Þorleifsson bætist við hópinn.

Önnu Jónu Son og hljómsveit enda þáttinn á laginu True Love Will Find You In The End.

Frumsýnt

1. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,