Áfengi og samfélagið
Á Íslandi hefur lengi verið tekist á um fyrirkomulag áfengissölu og neyslu áfengis. Nýlega hófst netsala áfengis á landinu og margir telja þess skammt að bíða að léttvín og bjór verði…
Umræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem fólkið í landinu varpar fram spurningum og stendur fyrir máli sínu. Á Torginu er talað um málefnin sem rædd eru af kappi á kaffistofum landsins.