• 00:00:58Fordómar gegn geðröskunum
  • 00:12:18N4
  • 00:17:05Evrópsku kvikmyndaverðlaunin

Kastljós

Fordómar gegn geðröskunum, N4 og evrópsku kvikmyndaverðlaunin

Við komumst einnig því fordómar gagnvart fólki með geðrænar áskoranir eru enn mjög útbreiddir samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem Geðhjálp kynnti í dag. Um fjórir af hverjum tíu segjast mótfallnir því manneskja með geðklofaeinkenni gegni opinberu embætti. Gestir Kastljóss voru Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði og Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar.

Við ræddum við Maríu Björk Ingvadóttur, framkvæmdastjóra sjónvarpsstöðvarinnar N4 á Akureyri um áskoranirnar sem fylgja því reka sjónvarpsstöð á landsbyggðinni.

Við litum við á bak við tjöldin í undirbúningi evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem veitt verða í Hörpu á laugardag og ræddum við þá sem koma þessum risastóra viðburði.

Frumsýnt

8. des. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

,