RÚV öppin
Með öppum frá RÚV getur þú nálgast efni frá RÚV í snjalltækinu þínu.
RÚV appið
Smáforrit fyrir spilara RÚV. Þar má sækja beinar útsendingar á aðalrásum RÚV í sjónvarpi og útvarpi. Þá er hægt að horfa á dagskrá RÚV ólínulega.
KrakkaRÚV
Smáforrit með sjónvarpsefni fyrir yngstu kynslóðina. Hægt að horfa á allt barnaefni RÚV í ólínulega.
RÚV Stjörnur
Taktu þátt í viðburðum á vegum RÚV í Stjörnu-appinu. Þar er hægt að greiða atkvæði í Söngvakeppninni, Eurovision, gefa leikmönum landsliðanna einkunn eftir leik og svo framvegis.