Athugið að þessi frétt er meira en 5 mánaða gömul

Reglur RÚV um kosningaumfjöllun fyrir alþingiskosningarnar 2024

Frestur til þess að skila inn framboðum til Landskjörstjórnar rennur út 31. október. RÚV hefur gefið út reglur um tilhögun umfjöllunar um kosningarnar.

Stígur Helgason

,
Sjónvarpssalur uppstilltur fyrir fyrstu kappræður fyrir forsetakosningar 2024.

Kosið verður til Alþingis 30. nóvember 2024. Ríkisútvarpið fjallar um kosningarnar og greinir frá niðurstöðum þeirra.

RÚV – Ragnar Visage