Fjölmiðlar og fræðsla – Útvarpsþing um fræðslu- og menntunarhlutverk fjölmiðla
Meðal fyrirlesara á Útvarpsþingi 3. október eru forstjóri UR í Svíþjóð, forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, verkefnastjóri Listar fyrir alla, verkefnastjóri hjá Fjölmiðlanefnd og fyrrverandi forseti Íslands.