Vilt þú vera ungur fréttamaður í Krakkafréttum á Barnamenningarhátíð?
Krakkar í efsta stigi grunnskóla fá tækifæri til þess að flytja fréttir í Krakkafréttum. Hér er hægt að sækja um þáttöku fyrir Barnamenningarhátíð 2024.
Ungt fréttafólk tekur viðtöl og fjallar um hina ýmsu viðburði Barnamenningarhátíðar 2024.
Barnamenningarhátíð – Arna Rún Gústafsdóttir