Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömul

Vilt þú vera ungur fréttamaður í Krakkafréttum á Barnamenningarhátíð?

Krakkar í efsta stigi grunnskóla fá tækifæri til þess að flytja fréttir í Krakkafréttum. Hér er hægt að sækja um þáttöku fyrir Barnamenningarhátíð 2024.

Auglýsing fyrir ungt fréttafólk sem flytur fréttir af Barnamenningarhátíð 2024

Ungt fréttafólk tekur viðtöl og fjallar um hina ýmsu viðburði Barnamenningarhátíðar 2024.

Barnamenningarhátíð – Arna Rún Gústafsdóttir