FLYTJANDI Sigga Ózk
LAG Klara Elias, Alma Goodman, David Mørup og James Gladius Wong
ÍSLENSKUR TEXTI Klara Elias og Alma Goodman
ENSKUR TEXTI Klara Elias og Alma Goodman og David Mørup

Nafn: Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir

Ertu með gælunafn?
Sigga. Alltaf Sigga

Áttu gæludýr?
Nei en langar svo í lítinn hund

Ertu með húðflúr?
Já eitt lítið hjarta sem ég teiknaði, það er vinstra megin nálægt hjartanu. Táknar ‘self love’

Hvert er besta Eurovision lagið, íslenskt eða erlent?
EUPHORIA

Hvaða þrjú orð lýsa þér best?
Jákvæðni, orka, vinnusemi

Ertu með leynivopn í keppninni?
Játs, the whole show

Það er mjög mikilvægt matarboð framundan. Hvað eldar þú?
CARBONARA

Hversu sterka chili sósu þolir þú?
NEEEI EKKERT.. mér finnst pepperóní sterkt..

Hvaða kvikmynd lýsir best lífi þínu?
Legally Blonde (söngleikurinn aðallega)

Hvaða stjörnumerki ertu og skiptir það máli?
Mesti hrúturinn! Áfram gakk og engar bremsur!

Hvað gerirðu og hugsar um áður en þú stígur á sviðið?
Ég hugsa: ‘HÖFUM GAMAN!’ Og segi það svo upphátt við þá sem eru að fara með mér á svið!

Enskur texti – Dancing Lonely

Íslenskur texti – Gleyma þér og dansa