FLYTJANDI BRAGI
LAG Bragi Bergsson, Joy Deb, Rasmus Palmgren og Aniela Eklund
ÍSLENSKUR TEXTI Bragi Bergsson
ENSKUR TEXTI Bragi Bergsson og Aniela Eklund

Nafn: BRAGI

Ertu með gælunafn?
Nei, en í Svíþjóð geta þeir ekki alveg sagt þetta þannig er vanur að heyra nafnið borið fram á ýmsan hátt

Áttu gæludýr?
Ja, eða mamma og pabbi eiga kött, Frasse

Ertu með húðflúr?
Nei. Langaði smá í tattoo fyrir nokkrum árum en núna sleppi ég þessu bara alveg

Hvert er besta Eurovision lagið, íslenskt eða erlent?
Besta íslenska er Daði Freyr, sænska Euphoria eða Heroes. Joy Deb sem gerði lagið með mér úti gerði líka Heroes sem mér finnst töff :)

Hvaða þrjú orð lýsa þér best?
Glaður, einlægur og á síðustu stundu

Ertu með leynivopn í keppninni?
Það kemur í ljós

Það er mjög mikilvægt matarboð framundan. Hvað eldar þú?
Hringi í bróður minn á FaceTime og hann segir hvað ég eigi að gera frá A til Ö

Hversu sterka chili sósu þolir þú?
6/10

Hvaða kvikmynd lýsir best lífi þínu?
Eurovision myndin

Hvaða stjörnumerki ertu og skiptir það máli?
Hrútur? Haha held að það heiti það a íslensku

Hvað gerirðu og hugsar um áður en þú stígur á sviðið?
Anda djúpt og hugsa að ég sé fyrir framan spegillinn inni á baði

Enskur texti – Sometimes the World´s Against You

Íslenskur texti – Stundum Snýst Heimurinn Gegn Þér