Vonarljós

Frumsýnt

10. des. 2024

Aðgengilegt til

10. mars 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Vonarljós

Vonarljós

heimildarmynd um Íslandsdeild Amnesty International, gerð í tilefni 50 ára afmælis deildarinnar á árinu 2024. Samtökin Amnesty International tilheyra stærstu mannréttindahreyfingu heims. Félagar í Íslandsdeildinni hafa tekið þátt í fjölda ákalla og aðgerða, bæði hérlendis og utan, og varpað ljósi á mannréttindabrot víða um heim með ótrúlegum árangri. Geta undirskriftir frá Íslandi tendrað ljós í fjarlægri dýflissu grimmdarinnar? Í harðnandi heimi berjast félagar Íslandsdeildarinnar við beina athygli okkar málefnum sem þola enga bið. Leikstjórn og framleiðsla: Hrafnhildur Gunnarsdóttir.

,