ok

Víkingaþrautin

Víkingaþrautin - 2.hluti

Selma, Jói, Kalli og Ella hafa náð að leysa tvær víkingaþrautir en hefur enn ekki tekist að koma víkingnum til Valhallar. Ella hagar sér líka svo undarlega. Hvað er eiginlega í gangi með hana?

Krakkarnir þurfa að taka á öllu sem þau eiga til að sigra dularfullu öflin í leyniherberginu á Þjóðminjasafninu. Tekst víkingnum að komast til Valhallar?

Frumsýnt

6. apríl 2021

Aðgengilegt til

11. jan. 2026
VíkingaþrautinVíkingaþrautin

Víkingaþrautin

Fjórir krakkar eiga að vinna skólaverkefni um víkingatímabilið á Þjóðminjasafninu en leysa í staðinn ævafornan víking úr álögum. Krakkarnir þurfa að leysa sérstakar víkingaþrautir til að hjálpa víkingnum að komast til Valhallar - þangað sem fallnar víkingahetjur fara eftir að hafa dáið í bardaga.

,