ok

Víkingaþrautin

Hnefatafl - lokþrautin - þáttur 6 af 6

Í æsispennandi lokaþætti af Víkingaþrautinni þurfa krakkarnir að spila hinn forna leik víkinganna - hnefatafl - við sjálfan Loka. Víkingurinn óttast að hann muni aldrei komast til Valhallar.

Frumsýnt

9. nóv. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
VíkingaþrautinVíkingaþrautin

Víkingaþrautin

Fjórir krakkar eiga að vinna skólaverkefni um víkingatímabilið á Þjóðminjasafninu en leysa í staðinn ævafornan víking úr álögum. Krakkarnir þurfa að leysa sérstakar víkingaþrautir til að hjálpa víkingnum að komast til Valhallar - þangað sem fallnar víkingahetjur fara eftir að hafa dáið í bardaga.

,