Jólalög Vikunnar með Gísla Marteini
Á aðventunni undanfarin ár hefur margt af fremsta tónlistarfólki þjóðarinnar komið í þáttinn Vikan með Gísla Marteini og troðið upp með jólalögum, ýmist nýjum eða gömlum. Mörg þessara…
Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.