Vika! Síung diskódrottning

Frumsýnt

17. des. 2024

Aðgengilegt til

17. mars 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Vika! Síung diskódrottning

Vika! Síung diskódrottning

Heimildarmynd frá 2023 um Viku, 84 ára gamla pólska konu sem enduruppgötvaði sjálfa sig þegar hún fór á eftirlaun og gerðist plötusnúður. Í dag spilar Vika reglulega á næturklúbbum Varsjár og neitar láta aldurinn stöðva sig. Leikstjóri: Agnieszka Zwiefka.

,