Vesalings elskendur
Íslensk kvikmynd frá 2018 um bræðurna Óskar og Magga sem eru báðir léttir og þægilegir í viðmóti en eiga í erfiðleikum með samskipti við konur, þrátt fyrir löngun eftir ást og staðfestu í lífinu. Þeir takast á við þetta vandamál hvor á sinn hátt og á meðan Óskar forðast tilfinningaleg tengsl fer Maggi í hvert sambandið á fætur öðru. Leikstjóri: Maximilian Hult. Aðalhlutverk: Björn Thors, Jóel Sæmundsson, Sara Dögg Ásgeirsdóttir og Edda Björgvinsdóttir.