Tindfjallajökull og tindar Vestmannaeyja
Í fjórða þætti er farið á fjallaskíðum á Ými, hæsta tind Tindfjallajökuls, með Andra Snæ Magnasyni rithöfundi sem sýnir á sér nýja hlið sem hraðafíkill, bæði á skíðum og fjallahjóli.
Ferðaþættir í umsjá Brynhildar Ólafsdóttur og Róberts Marshall þar sem þau fara með landsþekkta Íslendinga í svaðilför um ósnortna náttúru Íslands.