Upptakturinn

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

9. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Upptakturinn

Upptakturinn

Upptaka frá tónleikum þar sem flutt voru tónverk samin fyrir Upptaktinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna. Með Upptaktinum börn í 5. til 10. bekk tækifæri til semja tónlist og vinna úr hugmyndum sínum með aðstoð tónlistarnema við Listaháskóla Íslands og starfandi tónlistarfólks. Tónleikarnir fóru fram í Hörpu í apríl 2025. Dagskrárgerð: Guðný Ósk Karlsdóttir. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.

,