
Þegar afi eignast barn
Når farfar blir far
Danskur heimildarþáttur um menn sem verða feður eftir fimmtugt. Fjöldi manna sem eignast börn um eða eftir miðjan aldur hefur þrefaldast á síðustu 30 árum í Danmörku. Þeir hafa kannski ekki jafn mikla orku og áður til að takast á við álagið sem fylgir föðurhlutverkinu en þeir hafa ýmislegt annað að bjóða börnum sínum.