Þakkarorða íslenskrar tónlistar 2024 - Magnús Eiríksson

Frumsýnt

26. des. 2024

Aðgengilegt til

25. jan. 2025
Þakkarorða íslenskrar tónlistar 2024 - Magnús Eiríksson

Þakkarorða íslenskrar tónlistar 2024 - Magnús Eiríksson

Á degi íslenskrar tónlistar, 1. desember, var tónskáldið og textahöfundurinn Magnús Eiríksson fyrstur til hljóta heiðursverðlaun Tónlistarráðs sem bera heitið Þakkarorða íslenskrar tónlistar. Í þættinum er sýnt frá viðburðinum sem haldinn var í Eldborg í Hörpu, þar sem lög Magnúsar voru flutt af fremsta tónlistarfólki landsins, og ferill hans rifjaður upp í myndum, tónum og tali. Meðal þeirra sem fram koma eru Bríet, Ragga Gísla, Pálmi Gunnarsson, Ellen Kristjáns, Mugison, KK og Valdimar Guðmundsson. Kynnar eru Jón Jónsson og Salka Sól. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Framleiðsla: RÚV, Tónlistarmiðstöð, Harpa og Menningar- og viðskiptaráðuneytið.

,