Synir Danmerkur

Danmarks sönner

Frumsýnt

22. okt. 2023

Aðgengilegt til

17. feb. 2025
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Synir Danmerkur

Synir Danmerkur

Danmarks sönner

Dönsk spennumynd frá 2019 í leikstjórn Ulaa Salim. Í kjölfar stórrar sprengjuárásar í Kaupmannahöfn finna innflytjendur fyrir auknum fordómum og hægri öfgaflokkur mælist ofarlega í könnunum. Hinum 19 ára Zakaria líst ekki á blikuna og einsetur sér gera eitthvað í málunum. Aðalhlutverk: Zaki Youssef, Mohammed Ismail Mohammed og Rasmus Bjerg. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

,