Stíflan brestur #metoo
Nu får det vara nog! #dammenbrister #metoo
Þögnin rofnaði á heimsvísu með #metoo byltingunni, en #dammenbrister byltingin í Svíþjóð og Finnlandi færði athyglina enn nær. Konur í öllum stéttum, á öllum aldri verða fyrir kynferðisofbeldi. En hverju hafa byltingarnar skilað okkur?