Söguspilið

Söguspilið

Ævintýralegasta spurningakeppni sögunnar. Lestrarhestar og bókaormar töfrast inn í Söguspilið og þurfa takast á við þrautir og spurningar sem byggja á þekktum barnabókum, þjóðsögum, kvikmyndum og ljóðum.

Það borgar sig vera búin lesa vel því 8 lið hefja keppni en eitt lið stendur uppi sem sigurvegari Söguspilsins 2020.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal

Þættir

,