Skapalón

Fatahönnun

Í fyrsta þætti skyggnumst við inn í heim fatahönnunar hér á landi. Logi Pedro hittir Lindu Björg, eiganda Scintilla, og spjallar við hana um fatahönnun í sögulegu samhengi. Auk þess hittir hann fatahönnuðina Gunnar Hilmarsson og Arnar Jónsson. Arnar hefur náð góðum árangri erlendis og selt hönnun sína í hátískuvöruverslunum á borð við Selfridges.

Frumsýnt

3. maí 2022

Aðgengilegt til

22. apríl 2025
Skapalón

Skapalón

Íslensk þáttaröð þar sem Logi Pedro skoðar heim og sögu íslenskrar hönnunar. Í þáttunum er lögð áhersla á arkitektúr, grafíska hönnun, vöruhönnun og fatahönnun og rætt við starfandi hönnuði í hverri grein um verk þeirra og störf. Framleiðsla: 101 Productions.

,