Barokkveisla með Peter Hanson og Maríu Konráðsdóttur
María Konráðsdóttir syngur litríkar og leikandi aríur úr óperum Händels. Á tónleikunum verða einnig flutt verk eftir Jean-Philippe Ramau, Hildegard von Bingen, Antonoi Vivaldi og Arcangelo Corelli. Það er breski fiðluleikarinn og hljómsveitarstjórinn Peter Hanson sem leiðir hljómsveitina á þessum tónleikum.
Frumsýnt
27. nóv. 2024
Aðgengilegt til
27. des. 2024
Sinfóníukvöld í sjónvarpinu
Upptökur frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu.