Sálgreinir í Túnis

Sálgreinir í Túnis

Un divan á Tunis

Frönsk-túnisk gamanmynd frá 2019 í leikstjórn Manele Labidi Labbé. Sálgreinirinn Selma snýr aftur til heimabæjar síns í Túnis og opnar sálfræðistofu. Ekki eru allir bæjarbúar sáttir við þetta framtak í fyrstu en smám saman snýst þeim hugur og kúnnahópur hennar stækkar ört. Fljótlega veit Selma öll leyndarmál bæjarins og málin flækjast enn frekar þegar myndarlegur lögreglumaður fer sýna henni áhuga. Aðalhlutverk: Moncef Ajengui, Amen Arbi og Ramla Ayari.

Myndin er hluti af þemanu Konur í kvikmyndagerð.

Þættir

,