Saga þjóðar - Hundur í óskilum

Frumsýnt

1. jan. 2015

Aðgengilegt til

7. jan. 2025
Saga þjóðar - Hundur í óskilum

Saga þjóðar - Hundur í óskilum

Tveggja manna stórsveitin Hundur í óskilum fór í tali og tónum á hundavaði í gegnum Íslandssöguna frá upphafi til okkar daga, allt frá Hrafna-Flóka til nútímans. Sýningin var frumsýnd á sviði Samkomuhússins á Akureyri og seinna sýnd í Borgarleikhúsinu. Flytjendur: Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur G. Stephensen. Leikstjóri: Benedikt Erlingsson. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

,