Rýtingur í bakið

Rýtingur í bakið

Knives Out

Gamansöm sakamálamynd frá 2019 í leikstjórn Rians Johnson. Rannsóknarlögreglumaðurinn Benoit Blanc rannsakar dularfullt andlát þekkts glæpasagnahöfundar, Harlans Thrombley, sem finnst látinn á heimili sínu rétt eftir 85 ára afmæli sitt. Hin sérkennilega fjölskylda hins látna liggur öll undir grun. Aðalhlutverk: Daniel Craig, Jamie Lee Curtis og Toni Collette. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Þættir

,