Quentin Blake: Líf mitt í máli og myndum
Quentin Blake: The Drawing of My Life
Heimildarmynd frá 2021. Hinn heimskunni teiknari Quentin Blake rekur sögu sína og ævistarf í máli og myndum. Fjölmargir þekktir listamenn segja frá samstarfi sínu við listamanninn.