Öskubuska
Klassísk Disney-teiknimynd frá 1950 um stúlkuna Öskubusku sem dreymir um að fara á ball í konungshöllinni eins og stjúpsystur hennar en fær ekki leyfi til þess frá stjúpmóður sinni. Þegar þær eru farnar á ballið birtist góð álfkona sem aðstoðar Öskubusku að láta drauminn rætast. Myndin er talsett á íslensku.