
Náttúruáhrif
The Nature Effect
Ensk/frönsk heimildarmynd. Hve víðtæk eru heilnæm áhrif náttúrunnar á mannfólkið? Hópur vísindamanna hefur safnað gögnum sem þeir telja sýna fram á að útivera í náttúrulegu umhverfi hafi margvísleg jákvæð áhrif á líkamlega og andlega heilsu, ekki síst ónæmiskerfið. Leikstjórar: Bruno Guerrini og Pascale d'Erm.