Mozart og mambó: Til Kúbu með Söruh Willis
Mozart y Mambo: A Cuban Journey with Sarah Willis
Heimildarþáttur um hornleikarann Söruh Willis. Evrópsk fágun mætir kúbanskri stemningu þegar Sarah og meðleikarar hennar undirbúa sig fyrir tónleika þar sem saman fara Mozart og mambó. Æfingarnar einkennast af mikilli vinnu en líka skemmtilegri tónlist og samspili þessara tveggja tónlistarheima.